Sunday, December 30, 2012

Mission statement

George Bush las 95 bækur árið 2006. Heimild. Ég ætla ekki þykjast passa í skóna hans.
Markmiðið mitt er að lesa 52 bækur árið 2013 og skrifa aðeins um hverja þeirra á þessum vettvangi, auk annars röfls sem kemur upp í hugann því tengt.
Ég hef á engan hátt ákveðið hvaða bækur ég ætla að lesa. Sumar verða á íslensku, fleiri á ensku. Einhverjar mun ég kaupa, aðrar fá að láni. Flestar taka á bókasafninu.

2 comments: